Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 4.38

  
38. Elísa kom aftur til Gilgal meðan hallæri var í landinu. Og er spámannasveinarnir sátu frammi fyrir honum, sagði hann við svein sinn: 'Settu upp stóra pottinn og sjóð rétt matar handa spámannasveinunum.'