Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 4.43

  
43. En þjónn hans mælti: 'Hvernig get ég borið þetta hundrað mönnum?' Hann svaraði: 'Gefðu fólkinu það að eta. Því að svo segir Drottinn: Þeir munu eta og leifa.'