Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 5.13

  
13. Þá gengu þjónar hans til hans, töluðu til hans og sögðu: 'Ef spámaðurinn hefði skipað þér eitthvað erfitt, mundir þú þá ekki hafa gjört það? Hve miklu fremur þá, er hann hefir sagt þér: ,Lauga þig og munt þú hreinn verða`?'