Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Konunganna
2 Konunganna 5.14
14.
Þá fór hann ofan eftir og dýfði sér sjö sinnum niður í Jórdan, eins og guðsmaðurinn hafði sagt. Varð þá hold hans aftur sem hold á ungum sveini, og hann varð hreinn.