Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 5.20

  
20. þá sagði Gehasí, sveinn Elísa, guðsmannsins, við sjálfan sig: 'Sjá, herra minn hefir hlíft Naaman þessum sýrlenska og ekki þegið af honum það, sem hann kom með. Svo sannarlega sem Drottinn lifir, þá skal ég hlaupa á eftir honum og þiggja eitthvað af honum.'