Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Konunganna
2 Konunganna 5.7
7.
En er Ísraelskonungur hafði lesið bréfið, reif hann klæði sín og mælti: 'Er ég þá Guð, er deytt geti og lífgað, fyrst hann gjörir mér orð um að losa mann við líkþrá hans? Megið þér þar sjá og skynja, að hann leitar saka við mig.'