Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 5.8

  
8. En er Elísa, guðsmaðurinn, frétti, að Ísraelskonungur hefði rifið klæði sín, sendi hann til konungs og lét segja honum: 'Hví rífur þú klæði þín? Komi hann til mín, þá skal hann komast að raun um, að til er spámaður í Ísrael.'