Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 6.11

  
11. Út af þessu varð Sýrlandskonungur órór í skapi, kallaði á menn sína og sagði við þá: 'Getið þér ekki sagt mér, hver af vorum mönnum ljóstrar upp fyrirætlunum vorum við Ísraelskonung?'