Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 6.22

  
22. En hann svaraði: 'Eigi skalt þú höggva þá niður. Ert þú vanur að höggva þá niður, er þú hertekur með sverði þínu og boga? Set fyrir þá brauð og vatn, svo að þeir megi eta og drekka. Síðan geta þeir farið heim til herra síns.'