Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 8.12

  
12. Þá sagði Hasael: 'Hví grætur þú, herra minn?' Hann svaraði: 'Af því að ég veit, hvílíkt böl þú munir búa Ísraelsmönnum. Þú munt leggja eld í víggirtar borgir þeirra, drepa æskumenn þeirra með sverði, slá ungbörnum þeirra niður við og rista á kvið þungaðar konur þeirra.'