Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 8.19

  
19. En Drottinn vildi ekki afmá Júda, vegna Davíðs þjóns síns, samkvæmt því, er hann hafði heitið honum, að gefa honum ávallt lampa fyrir augliti hans.