Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 9.17

  
17. Varðmaður stóð uppi á turninum í Jesreel, og er hann sá flokk Jehú koma, sagði hann: 'Ég sé flokk manna.' Þá mælti Jóram: 'Tak riddara og send móti þeim til þess að spyrja þá, hvort þeir fari með friði.'