Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 9.25

  
25. Þá sagði hann við Bídkar, riddara sinn: 'Tak hann og kasta honum á landspildu Nabóts Jesreelíta, því að þú manst víst, að ég og þú riðum báðir á eftir Akab föður hans, þá er Drottinn kvað upp þessi dómsorð gegn honum: