Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Konunganna

 

2 Konunganna 9.27

  
27. Þegar Ahasía Júdakonungur sá þetta, flýði hann í áttina til garðhússins. En Jehú elti hann og sagði: 'Hann líka! Skjótið hann í vagninum!' Og þeir skutu hann á Gúr-stígnum, sem er hjá Jibleam. Og hann flýði til Megiddó og dó þar.