Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 13.18

  
18. En hún var í dragkyrtli, því að svo voru fyrrum konungsdætur klæddar, meðan þær voru meyjar. Og þjónn hans fór með hana út á götuna og lokaði dyrunum á eftir henni.