Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 13.20
20.
Og Absalon bróðir hennar sagði við hana: 'Hefir Amnon bróðir þinn verið með þér? Þegi þú nú, systir mín, hann er bróðir þinn. Láttu þetta ekki á þig fá.' Og Tamar dvaldi ein og yfirgefin í húsi Absalons bróður síns.