Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 13.26

  
26. Þá sagði Absalon: 'Fyrst þú vilt ekki fara, þá leyf þú að Amnon bróðir minn fari með oss.' Konungur svaraði honum: 'Hví skal hann með þér fara?'