Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 14.17
17.
Þá hugsaði þerna þín með sjálfri sér: ,Orð míns herra konungsins skulu verða mér til fróunar, því að minn herra konungurinn líkist í því engli Guðs, að hann hlýðir á gott og illt.` Og Drottinn Guð þinn sé með þér.'