Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 14.22

  
22. Þá féll Jóab fram á andlit sitt til jarðar og laut konungi og kvaddi hann og mælti: 'Nú veit þjónn þinn, að ég hefi fundið náð í augum míns herra konungsins, þar sem konungurinn hefir látið að orðum þjóns síns.'