Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 15.21

  
21. En Íttaí svaraði konungi: 'Svo sannarlega sem Drottinn lifir, og svo sannarlega sem minn herra konungurinn lifir: Á þeim stað, sem minn herra konungurinn verður _ hvort sem það verður til dauða eða lífs, _ þar mun og þjónn þinn verða.'