Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 16.3
3.
Þá mælti konungur: 'Hvar er sonur herra þíns?' Síba svaraði konungi: 'Hann er kyrr í Jerúsalem, því að hann hugsaði: ,Í dag mun Ísraels hús fá mér aftur konungsríki föður míns.'`