Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 17.12
12.
Og ef vér þá hittum hann einhvers staðar, hvar sem hann nú kann að finnast, þá skulum vér steypa oss yfir hann, eins og dögg fellur á jörðu, og af honum og öllum þeim mönnum, sem með honum eru, skal ekki einn eftir verða.