Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 17.23

  
23. En er Akítófel sá, að eigi var farið að ráðum hans, söðlaði hann asna sinn, lagði af stað og fór heim til sín í borg sína, ráðstafaði húsi sínu og hengdi sig, og lét þannig líf sitt. Var hann síðan jarðaður hjá föður sínum.