22. Akímaas Sadóksson kom enn að máli við Jóab og mælti: 'Komi hvað sem koma vill: Leyf og mér að fara og hlaupa á eftir Blálendingnum.' Jóab svaraði: 'Til hvers viltu vera að hlaupa þetta, sonur minn, þar sem þér þó eigi munu greidd verða nein sögulaunin.'