Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 18.25

  
25. Sjónarvörðurinn kallaði og sagði konungi frá því. En konungur mælti: 'Ef hann fer einn saman, þá flytur hann góð tíðindi.' En hinn hljóp í sífellu og bar hann óðum nær.