Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 18.30

  
30. Þá sagði konungur: 'Gakk til hliðar og stattu þarna.' Og hann gekk til hliðar og nam þar staðar.