Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 18.4

  
4. Þá sagði konungur við þá: 'Svo vil ég gjöra, sem yður líst.' Þá nam konungur staðar öðrumegin við borgarhliðið, en allt liðið hélt af stað, hundruðum og þúsundum saman.