Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 18.9

  
9. Þá vildi svo til, að Absalon rakst á menn Davíðs. Absalon reið múl einum, og rann múllinn inn undir þétt lim mikillar eikar og festist höfuð hans í eikinni. Hékk hann þar milli himins og jarðar, en múllinn, sem hann reið, rann undan honum.