Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 19.22
22.
Þá mælti Davíð: 'Hvað hefi ég saman við yður að sælda, Serújusynir, þar sem þér í dag gjörist mótstöðumenn mínir? Ætti að lífláta nokkurn mann í Ísrael í dag? Eða veit ég eigi, að ég í dag er konungur yfir Ísrael?'