Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 19.43

  
43. Þá svöruðu Ísraelsmenn Júdamönnum og sögðu: 'Vér eigum tíu hluti í konunginum. Auk þess erum vér frumgetningurinn, en þér ekki. Hví hafið þér lítilsvirt oss? Og komum vér ekki fyrstir fram með þá ósk að færa konung heim aftur?' Og ummæli Júdamanna voru harðari en ummæli Ísraelsmanna.