Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 2.13
13.
Jóab Serújuson fór og með þjóna Davíðs frá Hebron, og varð fundur þeirra við Gíbeontjörn, og settust þeir sínum megin hvorir við tjörnina.