Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 2.21

  
21. Þá sagði Abner við hann: 'Vík þú annaðhvort til hægri eða vinstri, og ráðst þú á einhvern af sveinunum og tak hertygi hans.' En Asahel vildi ekki láta af að elta hann.