Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Samúelsbók
2 Samúelsbók 2.7
7.
Og verið nú hughraustir og látið á sjá, að þér séuð vaskir menn. Því að Sál, herra yðar, er dauður, enda hefir Júda hús smurt mig til konungs yfir sig.'