Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 20.17

  
17. Þá gekk hann til hennar, og konan mælti: 'Ert þú Jóab?' Hann kvað svo vera. Og hún sagði við hann: 'Hlýð þú á orð ambáttar þinnar!' Hann svaraði: 'Ég heyri.'