Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 21.4

  
4. Þá sögðu Gíbeonítar við hann: 'Það er ekki silfur og gull, sem vér sækjumst eftir af Sál og ætt hans, og engan mann viljum vér feigan í Ísrael.' Hann svaraði: 'Hvað segið þér, að ég eigi að gjöra fyrir yður?'