Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 23.17

  
17. og mælti: 'Drottinn láti það vera fjarri mér að gjöra slíkt! Get ég drukkið blóð þeirra manna, sem stofnuðu lífi sínu í hættu með því að fara?' _ og hann vildi ekki drekka það. Þetta gjörðu kapparnir þrír.