Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 24.10

  
10. En samviskan sló Davíð, er hann hafði látið telja fólkið. Þá sagði Davíð við Drottin: 'Mjög hefi ég syndgað með því, sem ég hefi gjört. En Drottinn, tak nú burt misgjörð þjóns þíns, því að mjög óviturlega hefir mér til tekist.'