Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 3.12

  
12. Þá gjörði Abner sendimenn á fund Davíðs í Hebron með þessa orðsending: 'Hvers er landið?' Og: 'Gjör þú sáttmála við mig, þá mun ég veita þér fulltingi til að snúa öllum Ísrael til fylgis við þig.'