Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Samúelsbók

 

2 Samúelsbók 4.7

  
7. Og er þeir komu inn í húsið, þá lá Ísbóset í hvílu sinni í svefnhúsi sínu. En þeir báru vopn á hann og unnu á honum og hjuggu af honum höfuðið. Því næst tóku þeir höfuð hans og héldu áfram alla nóttina veginn yfir Jórdandalinn.