Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
2 Þess
2 Þess 2.13
13.
En alltaf hljótum vér að þakka Guði fyrir yður, bræður, sem Drottinn elskar. Guð hefur frá upphafi útvalið yður til frelsunar í helgun andans og trú á sannleikann.