Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 2 Tímó

 

2 Tímó 2.15

  
15. Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans.