Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 10.38

  
38. Það er sagan um Jesú frá Nasaret, hvernig Guð smurði hann heilögum anda og krafti. Hann gekk um, gjörði gott og græddi alla, sem af djöflinum voru undirokaðir, því Guð var með honum.