Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 10.4
4.
Hann starði á hann, varð óttasleginn og sagði: 'Hvað er það, herra?' Engillinn svaraði: 'Bænir þínar og ölmusur eru stignar upp til Guðs, og hann minnist þeirra.