Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 11.26

  
26. Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru síðan saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks. Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir.