Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 12.17

  
17. Hann benti þeim með hendinni að vera hljóðir, skýrði þeim frá, hvernig Drottinn hafði leitt hann út úr fangelsinu, og bað þá segja Jakobi og bræðrunum frá þessu. Síðan gekk hann út og fór í annan stað.