Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 12.7

  
7. Allt í einu stóð engill Drottins hjá honum og ljós skein í klefanum. Laust hann á síðu Pétri, vakti hann og mælti: 'Rís upp skjótt!' Og fjötrarnir féllu af höndum hans.