Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 13.43
43.
Og er samkomunni var slitið, fylgdu margir Gyðingar og guðræknir menn, sem tekið höfðu trú Gyðinga, þeim Páli og Barnabasi. En þeir töluðu við þá og brýndu fyrir þeim að halda sér fast við náð Guðs.