Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 15.22
22.
Postularnir og öldungarnir, ásamt öllum söfnuðinum, samþykktu þá að kjósa menn úr sínum hópi og senda með Páli og Barnabasi til Antíokkíu þá Júdas, er kallaður var Barsabbas, og Sílas, forystumenn meðal bræðranna.