Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Postulasagan
Postulasagan 17.18
18.
En nokkrir heimspekingar, Epíkúringar og Stóumenn, áttu og í orðakasti við hann. Sögðu sumir: 'Hvað mun skraffinnur sá hafa að flytja?' Aðrir sögðu: 'Hann virðist boða ókennda guði,' _ því að hann flutti fagnaðarerindið um Jesú og upprisuna.