Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Postulasagan

 

Postulasagan 18.26

  
26. Þessi maður tók nú að tala djarflega í samkunduhúsinu. Priskilla og Akvílas heyrðu til hans, tóku hann að sér og skýrðu nánar fyrir honum Guðs veg.